- Afgreiðslutölva og prentari innifalin í uppsetningu á hugbúnaði.
- Fast verð á mánuði ! 11.900 án vsk.
- Fullkomið afgreiðslukerfi með birgðum, viðskiptavinum, uppgjöri ofl.
- Öll þjónusta innifalin (nema enduruppsetningar á hugbúnaði og útköll).
- Ótakmarkaðar færslur.
- Enginn aukakostnaður.
- Tenging við vefverslun (WooCommerce) innifalin í áskrift.
- Síma og fjarvinnslu þjónusta á milli 9 til 17 á virkum dögum innifalið í verði.
Vélbúnaður innifalinn í uppsetningu
Til að keyra hugbúnaðinn þarftu góða og öfluga tölvu, við bjóðum uppá einstakt tækifæri að fá með í pakkanum eina slíka vél sem þú sjálfur eignast. Í henni er venjulegt Windows 10 stýrikerfi þannig að þú getur notað tölvuna eins og þú vilt.
|
Tengingar við bókhaldskerfi eða bókara
Við bjóðum upp á tengingar við flest öll bókhaldskerfi á markaðnum. Ef þú ert með bókara sem sér um bókhaldið fyrir þig þá getur hann fengið öll gögn sem hann vantar úr MerkurPOS kerfinu óháð því hvaða kerfi hann er sjálfur að nota. Þú ert ekki fastur í einu kerfi með bókhaldið þitt, þú hefur 100% stjórn á þínum gögnum.
Sjálfvirk tenging við netverslun
Hægt er að láta vefverslunina og MerkurPOS afgreiðslukerfi vinna saman í eina heild. Birgðastaða er sú sama á netinu og í lagerkerfinu þínu, sölur og pantanir sem eru gerðar í netverslun bókast sjálfkrafa í MerkurPOS. Við bjóða uppá þessa tengingu að kostnaðarlausu með okkar kerfi ef að verslunarkerfið er frá WooCommerce. En það er eitt stærsta kerfið á markaðnum í dag og tengist WordPress vefstjórnunarkerfinu. Það eru fjölmörg fyrirtæki á íslandi sem sérhæfa sér í WooCommerce og uppsetningar þeirra. Við höfum unnið með nokkrum þeirra í gegnum árin. Hafðu samband við okkur og við finnum rétta samstarfsaðilan fyrir þig ef þig vantar uppsetningu á netverslun. |