Grunnkerfi MerkurPOS
MerkurPOS kerfið er einfalt og öflugt, þú getur notað það sem rekstrarkerfi fyrir mörg ólík rekstrarform.
Sameiginlegt öllum þessum útgáfum eru:
Sameiginlegt öllum þessum útgáfum eru:
- Vöru og lagerutanumhald, pantanir, talningar og verðmæti birgða.
- Viðskiptamannabókhald með reikningagerð og skýrslum um skuldastöðu og hreyfingar.
- Starfsmannaumsjón, hvað hver aðili er að selja og innifalið í kerfinu er einfalt tímaskráningarkerfi með skýrslum.
- Kerfið heldur utan um söluna þína og þú getur skoðað söludagbók, hreyfingalista og dagsuppgjör fyrir tímabil og daga.
- Öflugt greiningartól sem hjálpar þér að fá yfirsýn yfir hvaða vörur seljast vel og hvaða vörur liggja inni á lager án þess að hreyfast.
- MerkurPOS getur tengst bókhaldskerfum og sent yfir uppgjör fyrir tímabil eða daglega.
- MerkurPOS getur tengst vefverslunum og uppfært vörur á vef sjálfkrafa.
- MerkurPOS býður upp á möguleikan að tengja saman margar verslanir þannig að vörur séu færðar á milli lagera og að vörur og verð séu uppfærð á einum stað fyrir allar verslanir.