MerkurPOS sameinar notendavænt viðmót, hraðvirkt sölukerfi og stútfullan pakka af ýmsum stjórnunartólum. MerkurPOS er hannað sérstaklega fyrir þá sem eyða of miklum tíma í að útbúa pantanir, telja lager, fara yfir sölur eða útbúa reikninga. Þú munt komast fyrr heim því MerkurPOS er meira en bara birgðabókhald með söluviðmóti. Afgreiðslulausnir samanstanda af öllum þeim einingum sem þarf til að stunda verslun og má þar telja afgreiðslueiningu, birgðabókhald, strikamerkjaprentun, viðskiptamannbókhald, pantanakerfi og fleira. Síðan getur þú bætt við fjölbreyttum rekstrarlausnum og búið til rekstrarhugbúnað sem hentar þínu fyrirtæki. MerkurPoint er með stanslausa þróun í gangi og miðar sú þróun að því að geta veitt viðskiptavinum bestu lausnina á hverjum tíma og að fylgjast vel með því sem er að gerast almennt í verslun. |
Söluviðmót
|
Birgðir - Innkaup
|
Viðskiptamenn
|
MerkurPOS afgreiðslukerf og annan hugbúnað frá MerkurPoint er hægt að keyra á flestum gerðum afgreiðslutölva og einnig á venjulegum PC vélum, bæði fartölvum og heimilistölvum. Ef snertskjár er ekki fyrir hendi fer notkun á kerfinu fram með tölvumús og lyklaborði. |