Vantar þig gott og öruggt kassakerfið þar sem eru seldar veitingar ?
Hvort sem þú ert að reka veitingastað, kaffihús eða annan rekstur sem krefst þess að utanumhald sé gott og öruggt þá sinnir MerkurPOS öllum þínum kröfum. Td er mjög auðvelt að skipta reikingi í marga bita. Einsog ofangreind mynd sýnir þá er hægt að velja borð og skoða allar pantanir í því borði. Þaðan er svo hægt að handvelja vörur og skipta niður í einsmarga hluta og hægt er.