Sjálvirk tenging við vefverslun
Woocommerce vefverslunarkerfið hefur þann kost að vera samofin MerkurPOS afgreiðslukerfinu frá okkur. Þannig eru birgðirnar þínar alltaf réttar í vefversluninni þinni. Hægt er að stjórna vörum, verði og annað í gegnum bakvinnslu hluta afgreiðslukerfisins. Allar vörupantanir sem koma frá vefverslunninni eru afgreiddar í MerkurPOS og flýtir það fyrir afgreiðslu, útfrá pöntum í vefverslun prentast út á þar til gerðan tiltektarlista sem svo er hægt að gera reikning út frá eða draga beint af kreditkorti viðskiptavinar.
Helstu kostir Vefverslunarkerfisins eru:
Woocommerce vefverslunarkerfið hefur þann kost að vera samofin MerkurPOS afgreiðslukerfinu frá okkur. Þannig eru birgðirnar þínar alltaf réttar í vefversluninni þinni. Hægt er að stjórna vörum, verði og annað í gegnum bakvinnslu hluta afgreiðslukerfisins. Allar vörupantanir sem koma frá vefverslunninni eru afgreiddar í MerkurPOS og flýtir það fyrir afgreiðslu, útfrá pöntum í vefverslun prentast út á þar til gerðan tiltektarlista sem svo er hægt að gera reikning út frá eða draga beint af kreditkorti viðskiptavinar.
Helstu kostir Vefverslunarkerfisins eru:
- Birgðastaða sú sama allstaðar
- Tiltektarlisti út frá vörupöntun
- Staðfesting um móttöku send til viðskiptavinar
- Viðskiptavinur sem hefur skráð sig í vefverslun er líka viðskiptamaður í verslun
- Allar pantanir sem eru gerðar í netsíðunni eru sjálfvirkt bókaðar í uppgjöru MerkurPOS